
■ Myndsnið
Nokia Image Frame breytir öllum mótteknum myndum í JPEG-snið með 320 x 240
díla upplausn. Ef upplausn mótteknu myndarinnar er frábrugðin þessari upplausn
breytir Nokia Image Frame stærð myndarinnar svo hún passi á skjáinn.
Þegar myndir eru sendar úr Nokia Image Frame eru þær sendar með JPEG-sniði
þar sem Nokia Image Frame geymir mótteknar myndir ekki með upphaflegu sniði.
Þess vegna skal taka öryggisafrit af upphaflegu myndunum.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
8