
■ Skjábirtan stillt
Þegar kveikt er á tækinu er hægt að stilla birtuna á skjánum með því að styðja
snöggt á
. Það eru fimm birtustig og þegar stutt er á
eykst birtan um eitt
stig. Þegar hæsta birtustigi er náð fer Nokia Image Frame aftur á lægsta
birtustigið þegar stutt er á
.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
16