
■ Myndunum breytt
Þegar kveikt er á tækinu og breytingahamur virkur er hægt að eyða myndum og
merkja myndirnar sem á að skoða.
Myndum eytt:
Munið að taka afrit af myndunum, t.d. með því að senda þær í annað tæki og vista
þær þar.
1. Þriggja stöðu takkanum er rennt á
.
2. Stutt er snöggt á
eða
þar til myndin sem á að eyða birtist í Nokia Image
Frame.
3. Stutt er á og
og
haldið inni þar til teiknið
birtist.
Myndir sem á að skoða merktar:
1. Þriggja stöðu takkanum er rennt á
.
2. Stutt er snöggt á
eða
til að skruna í gegnum myndirnar.
3. Svo hægt sé að skoða mynd skal merkja hana með því að styðja snöggt á
á meðan myndin er birt. Nokia Image Frame birtir teiknið
fyrir allar
merktar myndir. Ef taka á merki af mynd er stutt snöggt á
á meðan
merkta myndin er birt.
Þegar nýjar myndir berast í Nokia Image Frame eru þær sjálfkrafa merktar. Ef
ekki á að skoða nýju myndirnar er merkið tekið af þeim eins og lýst var hér á
undan.

No
tk
u
n
No
ki
a I
m
ag
e Fr
am
e
15
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Myndum snúið:
Hægt er að snúa myndunum í breytiham og þegar þær eru skoðaðar.
Þegar myndin sem á að snúa birtist er stutt á
til að snúa myndinni réttsælis um
90
o
. Afstaða myndarinnar er geymd í Nokia Image Frame og næst þegar myndin er
birt er nýja afstaðan notuð.