
■ Myndirnar skoðaðar
Ef það er aðeins ein mynd í Nokia Image Frame er hún birt þegar kveikt er á
tækinu. Ef fleiri en ein mynd eru í Nokia Image Frame er hægt að láta Nokia Image
Frame sýna eina mynd eða nokkrar myndir í röð.
Nokia Image Frame stillt á að sýna eina mynd:
1. Þriggja stöðu takkanum er rennt á
.
2. Stutt er snöggt á
eða
til að skruna í gegnum myndirnar og velja
myndina sem á að skoða. Ef stutt er á
eða
og þeim haldið inni skrunast
myndirnar sjálfkrafa með 3 sekúndna millibili.
Hægt er að skruna í gegnum allar merktu myndirnar. Nánari upplýsingar um að
merkja myndir eru í
Myndunum breytt
á bls.
14
.
Nokia Image Frame stillt á að sýna myndir í röð:
• Þriggja stöðu takkanum er rennt á
.
Nokia Image Frame sýnir allar merktar myndir í röð þannig að hver mynd birtist
í 30 sekúndur í einu. Nánari upplýsingar um að merkja myndir eru í
Myndunum
breytt
á bls.
14
.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
14