
■ Myndir sóttar með Nokia Image Frame
Þegar kveikt er á tækinu er hægt að taka við myndum í Nokia Image Frame. Bent
er á að Nokia Image Frame breytir mótteknu myndunum til að birta þær. Nánari
upplýsingar eru í
Myndsnið
á bls.
7
.
Móttaka mynda er mismunandi eftir senditækjum. Ef senditækið getur sent
myndir um IR-tengingar er hægt að senda valdar myndir úr tækinu á meðan Nokia
Image Frame er í óvirkum IR-móttökuham. Ef ekki er hægt að virkja
myndasendingar úr senditækinu getur Nokia Image Frame sótt allar myndirnar úr
sjálfgefinni myndamöppu senditækisins í virka IR-móttökuhamnum.

No
tk
u
n
No
ki
a I
m
ag
e Fr
am
e
17
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
Tekið við myndum með IR:
1. Ef myndirnar í Nokia Image Frame eiga að vera í ákveðinni röð er stutt snöggt á
eða
til að skruna að myndinni sem á að koma á undan nýju myndunum.
2. Snúa skal IR-tengingum Nokia Image Frame og senditækisins saman og tryggja
að engar hindranir séu á milli tækjanna. Mesta leyfilega fjarlægð er 1,5 m og
sendihornið 15
o
.
3. Þegar senditækið byrjar að senda myndirnar fer Nokia Image Frame í óvirkan
IR-móttökuham og teiknið
birtist. Nánari upplýsingar um hvernig senda
skuli myndir úr hinu tækinu eru í notendahandbók þess tækis.
4. Á meðan myndir eru fluttar birtist teiknið
og mótteknu myndirnar hver af
annarri í Nokia Image Frame.
5. Þegar tekið hefur verið við myndunum fer Nokia Image Frame aftur í fyrri ham
og myndirnar eru vistaðar sem næstu myndir á eftir myndinni á skjánum.
Ef breyta skal nýju myndunum, sjá
Myndunum breytt
á bls.
14
.
Myndir sóttar með IR:
Nokia Image Frame sækir allar myndirnar úr sjálfgefnu möppunni í
upprunatækinu. Hámarksfjöldi mynda í Nokia Image Frame er 50. Ef hámarkinu er
náð á meðan á myndaflutningi stendur er flutningurinn rofinn þannig að aðeins
séu geymdar 50 myndir samtals í Nokia Image Frame.
1. Ef myndirnar í Nokia Image Frame eiga að vera í ákveðinni röð er stutt snöggt á
eða
til að skruna að myndinni sem á að koma á undan nýju myndunum.

Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.
18
2. Snúa skal IR-tengingum Nokia Image Frame og upprunatækisins saman og
tryggja að engar hindranir séu á milli tækjanna. Mesta leyfilega fjarlægð er
1,5 m og sendihornið 15
o
.
3. IR-tengingin á upprunatækinu er virkjuð. Nánari upplýsingar um hvernig það
er gert eru í notendahandbók þess tækis.
4. Stutt er á
til að fara í virkan IR-móttökuham. Teiknið
birtist í Nokia
Image Frame.
5. Á meðan myndir eru fluttar birtist teiknið
og mótteknu myndirnar hver af
annarri í Nokia Image Frame.
6. Þegar tekið hefur verið við öllum myndunum fer Nokia Image Frame aftur í
fyrri ham og myndirnar eru vistaðar sem næstu myndir á eftir myndinni á
skjánum.
Ef breyta skal nýju myndunum, sjá
Myndunum breytt
á bls.
14
.

Um
hi
rða
og v
iðh
a
ld
19
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.