
■ Mynd send úr Nokia Image Frame
Þegar kveikt er á tækinu er myndin sem á að senda valin á skjánum á Nokia Image
Frame.
1. Ef þess þarf skal virkja IR-tengi tækisins sem senda á myndina í.
2. Snúa skal IR-tengingum Nokia Image Frame og móttökutækisins saman og
tryggja að engar hindranir séu á milli tækjanna. Mesta leyfilega fjarlægð er
1,5 m og sendihornið 15
o
.
3. Stutt er á
og
til að senda myndina. Teiknið
leiftrar á meðan reynt
er að koma á tenginu á milli Nokia Image Frame og móttökutækisins. Meðan á
myndaflutningi stendur hættir
að leiftra. Þegar myndin hefur verið send
birtist teiknið
í Nokia Image Frame.