
■ Kveikt og slökkt á skjávaranum
Hægt er að kveikja á skjávaranum ef slökkva skal á skjánum án þess að slökkva á
tækinu. Stutt er á og
haldið inni til að virkja skjávarann.
Hægt er að kveikja aftur á skjánum með því að ýta á stjórntakka.
Nokia Image Frame kveikir sjálfkrafa á skjávaranum ef ekki hefur verið stutt á
neinn takka í 18 tíma.