
■ Uppsetning Nokia Image Frame
1. Snúran úr hleðslutækinu er
tengd í innstunguna aftan á
Nokia Image Frame (1).
2. Hleðslutækið er tengt við
vegginnstungu.
3. Nokia Image Frame er sett á
borðið með stjórntakkana efst. Ef
flestar myndirnar snúa upp er
hægt að snúa tækinu þannig að
stjórntakkarnir séu hægra megin
við skjáinn.
Hægt er að snúa borðstandinum
(2) til að breyta stöðu skjásins á Nokia Image Frame.