
ÖRYGGISATRIÐI
Lesið þessar einföldu leiðbeiningar. Brot á reglum kann að vera hættulegt og getur varðað
við lög. Nánari upplýsingar er að finna í handbókinni.
VIÐURKENND ÞJÓNUSTA
Aðeins viðurkennt starfsfólk má setja upp eða gera við Nokia Image Frame.
TENGING VIÐ ÖNNUR TÆKI
Þegar tækið er tengt öðru tæki skal lesa notendahandbók með því vandlega,
einkum upplýsingar um öryggi. Ekki má tengja saman ósamhæf tæki.
ÖRYGGISAFRIT
Brýnt er að búa til öryggisafrit af öllum mikilvægum gögnum.
VATNSHELDNI
Nokia Image Frame er ekki vatnshelt. Halda skal tækinu þurru.
MIKILVÆGT:
Aðeins má nota hleðslutæki þar sem þurrt er. Aldrei skal tengja straum við tækið
með hleðslutæki þegar tækið eða hleðslutækið eða hlutar þeirra eru rakir eða
blautir. Hafi tækið lent í saltvatni skal þurrka það strax með klúti vættum
ferskvatni til að hindra tæringu. Síðan skal þurrka tækið varlega.
Ekki má beina innrauðum geisla að augum eða láta hann trufla önnur innrauð
tæki. Þetta tæki er leysitæki í flokki 1 (Class 1 Laser Product).

In
ng
a
n
gu
r
5
Copyright
©
2003 Nokia. All rights reserved.